Skjaldarmerki

Lögbirtingablað

Lögbirtingablað

Velkomin á nýja síðu Lögbirtingablaðsins.
Dómsmálaráðuneytið gefur út Lögbirtingablaðið. Það kom fyrst út í prentuðu formi í árið 1908 og í dag er blaðið einnig aðgengilegt á netinu þar sem hægt er að nálgast öll tölublöð sem komið hafa út frá 1. janúar 2001.

Hér má sjá leiðbeiningar um innskráningu ásamt umboðsvirkni ef notandi/innsendandi vill senda auglýsingu í nafni fyrirtækis.

Samkvæmt lögum nr. 15/2005 skal birta í Lögbirtingablaði dómsmálaauglýsingar, svo sem stefnur til dóms, úrskurði um töku búa til opinberra skipta og áskoranir um kröfulýsingar, auglýsingar um skiptafundi og skiptalok þrotabúa, nauðungarsölur, þar á meðal á fasteignum búa sem eru til opinberra skipta, auglýsingar um vogrek, óskilafé og fundið fé, auglýsingar um kaupmála hjóna, lögræðissviptingu og brottfall hennar, lögboðnar auglýsingar um félög og firmu, sérleyfi er stjórnvöld veita, opinber verðlagsákvæði og annað það er stjórnvöldum þykir rétt að birta almenningi.

Útgefin tölublöð

Hér er hægt að finna nýjustu tölublöð Lögbirtingablaðsins á PDF sniði.

Síur

Hreinsa síur
2026
10

Afritun eða dreifing þessa efnis er óheimil. Efnið kann að innihalda persónuupplýsingar sem njóta verndar samkvæmt lögum nr. 90/2018 og reglugerð (ESB) 2016/679 (GDPR). Óheimil meðferð getur varðað við lög.