Samkvæmt 3. mgr. 6. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, eru gjöld fyrir auglýsingar sem birtast í Lögbirtingablaði ákveðin í gjaldskrá sem birt er í Stjórnartíðindum. 1. Fyrir auglýsingar í eftirtöldum flokkum sem sendar eru inn í gegnum almennt auglýsingaform í auglýsingakerfi Lögbirtingablaðsins greiðast 4 kr. fyrir stafabil, hvert slag:
2. Fyrir eftirtaldar auglýsingar greiðist sem hér segir:
| |||||||||||||||||||||
3. Annað: Einungis er greitt fyrir 1. birtingu auglýsinga sem skylt er skv. lögum að birta oftar. Heimilt er að innheimta allt að tvöfalt verð auglýsingar vegna vinnu við innslátt eða uppsetningu. Heimilt er að innheimta álag þótt auglýsing hafi verið afturkölluð. Gjald vegna fylgiskjals sem birtist með auglýsingu er kr. 5.000. 2. gr. Samkvæmt 2. mgr. 7. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, er gjald fyrir áskrift að Lögbirtingablaði sem hér segir:
| |||||||||||||||||||||